Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugfjarskipti
ENSKA
aeronautical telecommunications
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Með samþykkt 7. útgáfu af 10. viðauka við Chicago-samninginn varðandi flugfjarskipti (II. bindi), sem var birt í
júlí 2016, 15. útgáfu af 11. viðauka við Chicago-samninginn varðandi flugumferðarþjónustu og 16. útgáfu af skjali
nr. 4444, Verklagsreglur fyrir flugleiðsöguþjónustu Rekstrarstjórnun flugumferðar (PANS-ATM) samþykkti
Alþjóðaflugmálastofnunin nýjar kröfur og ráðlagðar starfsvenjur Alþjóðaflugmálastofnunarinnar um flugöryggi í
tengslum við veitingu flugumferðarþjónustu (ATS).

[en] With the adoption of the Seventh Edition of Annex 10 to the Chicago Convention on Aeronautical Telecommunications (Volume II) published in July 2016, the Fifteenth Edition of Annex 11 to the Chicago Convention on Air Traffic Services and the Sixteenth Edition of Doc 4444 Procedures for Air Navigation Services Air Traffic Management (PANS ATM), the ICAO adopted new ICAO SARPs on aviation safety in the provision of air traffic services (ATS).

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/469 frá 14. febrúar 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 923/2012, reglugerð (ESB) nr. 139/2014 og reglugerð (ESB) 2017/373 að því er varðar kröfur um rekstrarstjórnun flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu, hönnun loftrýmisskipulags og gæði gagna, öryggi á flugbrautum og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 73/2010

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/469 of 14 February 2020 amending Regulation (EU) No 923/2012, Regulation (EU) No 139/2014 and Regulation (EU) 2017/373 as regards requirements for air traffic management/air navigation services, design of airspace structures and data quality, runway safety and repealing Regulation (EC) No 73/2010

Skjal nr.
32020R0469
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira